Félaginu færðar gjafir

Lionsklúbburinn Freyr gaf nú í vor margar góðar gjafir til sambýla félagsins. Sambýlið í Lálandi fékk sófaborð, sófa og sjónvarp, Víðihlíð 5 fékk eldhúsborð og stóla, Víðihlíð 7 DVD spilara, sjónvarp og sjónvarpsskáp, Víðihlíð 9 hljómflutningstæki og ísskáp og Víðihlíð 11 fékk sófasett.  Að auki fékk sambýlið í Auðarstræti nýja ísskápa í allar íbúðir.

Lækjarási bárust góðar gjafir frá Vinahjálp, lyftari við heita pottinn og myndavél.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.