Reykjavíkurmaraþon Glitnis
Þann 24. ágúst s.l. komu hlauparar Glitnis saman í Ráðhúsi Reykjavíkur og hittu fyrir fulltrúa frá góðgerðarfélögunum sem þau hlupu fyrir.
Þann 24. ágúst s.l. komu hlauparar Glitnis saman í Ráðhúsi Reykjavíkur og hittu fyrir fulltrúa frá góðgerðarfélögunum sem þau hlupu fyrir.
Lionsklúbburinn Freyr gaf nú í vor margar góðar gjafir til sambýla félagsins. Sambýlið í Lálandi fékk sófaborð, sófa og sjónvarp, Víðihlíð 5 fékk eldhúsborð og stóla, Víðihlíð 7 DVD spilara, sjónvarp og sjónvarpsskáp, Víðihlíð 9 hljómflutningstæki o…
Nú í vor bárust félaginu margar og góðar gjafir frá Lionsklúbbnum Frey og frá Vinahjálp
Aðal-fundur Styrktar-félags van-gefinna
Innleiðing stefnumótunar félagsins fór fram á Grand hóteli þann 28. janúar 2006. Var dagurinn í alla staði vel heppnaður og ríkti sannkölluð hátíðarstemming.
Eykt ehf. hefur á undanförnum árum látið fé af hendi rakna til ýmissa félaga og félagasamtaka í þjóðfélaginu, s.s. íþróttafélaga og annarra sem stuðla að ýmsum framfaramálum í samfélaginu.
Fyrirtækið ECC og Umhyggja afhentu dagheimilinu Lyngás kínverskan nuddstól að gjöf, stóllinn er hannaður með forna kínverska nuddhefð að leiðarljósi.