Félaginu færðar gjafir

Lionsklúbburinn Freyr gaf nú í vor margar góðar gjafir til sambýla félagsins. Sambýlið í Lálandi fékk sófaborð, sófa og sjónvarp, Víðihlíð 5 fékk eldhúsborð og stóla, Víðihlíð 7 DVD spilara, sjónvarp og sjónvarpsskáp, Víðihlíð 9 hljómflutningstæki o…

Lesa meira []

Eykt styrkir Styrktarfélag vangefinna


Eykt ehf. hefur á undanförnum árum látið fé af hendi rakna til ýmissa félaga og félagasamtaka í þjóðfélaginu, s.s. íþróttafélaga og annarra sem stuðla að ýmsum framfaramálum í samfélaginu.

Lesa meira []

Gjöf til Lyngáss

Fyrirtækið ECC og Umhyggja afhentu dagheimilinu Lyngás kínverskan nuddstól að gjöf, stóllinn er hannaður með forna kínverska nuddhefð að leiðarljósi.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.