Keilumót starfsmanna Styrktarfélags vangefinna

Keilumót starfmanna Styrktarfélags vangefinna 2005

                                

"Strumparnir" úr Bjarkarási sigruðu á árlegu keilumóti starfsmanna félagsins þann 25. maí s.l.  68 starfsmenn tóku þátt í einstaklingskeppni og 10 lið í liðakeppni.  Fjölmennt klapplið mætti á staðinn og studdi sitt fólk með miklum tilþrifum.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.