Haust 2005

 

 

Enn er sumar í lofti þó við sjáum merki haustsins víða.  Fallin laufblöð, skólarnir byrjaðir, uppskerutíminn að ná hámarki og vetrarstarfsemi að fara á fullt skrið.

 

Við bjóðum starfsmenn velkomna til starfa eftir sumarfrí og þökkum þeim sem hjálpuðum okkur í sumar svo allir gætu notið sín sem best.

 

Við vonum að þið hafið átt gott sumar og komið endurnýjuð til daglegra verka og vinnunnar framundan í vetur. 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.