Gestir frá Mozambiuque

Mánudaginn 23.maí fengum við góða gesti í heimsókn í Lækjarás.  Þau komu alla leið frá Mozambique í Afríku.  Þau voru að kynna sér þjónustu við fatlaða.

                                                     

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.