List án landamæra

Fimmtudaginn 5. maí

Opnun hátíðarinnar.

Staðsetning: Iðnó. Tími 14:00–17:00. Þorvaldur

Þorsteinsson forseti Bandalags íslenskra listamanna

setur hátíðina. Einnig verða tónlistaratriði og upplestur.

Föstudaginn 6. maí

Opnun myndlistarsýningar Guðbjargar Láru Viðarsdóttur

og Grétu Guðbjargar Zimsen.

Staðsetning: Upplýsingamiðstöð Hins Hússins, Pósthússtræti

3–5, 101 Reykjavík. Sýningin er opin á

opnunartíma Hins Hússins, virka daga frá 9:00–18:00

og sunnudaga frá 12:00–17:00. Sýningin er opin til

13. maí.

Sunnudaginn 8. maí

Listdans á skautum.

Staðsetning: Egilshöll. Tími 13.00–14:00. Félagar úr

Skautafélaginu Birninum sýna listir sínar. Yfirskrift

sýningarinnar er „Allir með“. Sýnd verða skautaatriði

við kvikmyndatónlist. Meðal sýnenda verða Sandra

Ólafsdóttir og Stefán Erlensson sem unnu til verðlauna

á Special Olympic í Japan. Kynnir: Helga Olsen.

Opnun myndlistarsýningar í Gerðubergi.

Tími: 17:00. Myndlistarsýning í samstarfi við félagsstarf

Gerðubergs. Sýningin er opin frá 5. maí til 1. júlí.

Mánudaginn 9. maí

Tónleikar.

Staðsetning: Salurinn í Kópavogi. Tími: 18:00–20:00.

Tónlistarnemar frá Fjölmennt og Blikandi stjörnum

verða með tónlistaratriði.

Þriðjudaginn 10. maí

Stuttmyndasýning.

Staðsetning: Salur 3, Háskólabíó. Tími: 19:30–20:30.

Stuttmyndir meðal annars frá Ný-ung, nemendum Fjölmenntar

og ýmsum starfsbrautum framhaldsskólanna.

Miðvikudaginn 11. maí

Leiklist.

Staðsetning: Nýi salur, Borgarleikhúsið. Tími:

18:00–20:30. Perlan, sönghópurinn Blikandi Stjörnur

og leikhópur frá Ásgarði.

Fimmtudaginn 12. maí og föstudaginn 13. maí

Opið verkstæði.

Staðsetning: Gerðuberg. Tími: 12:30–16:30. Nanna

Sigríður Baldursdóttir tekur á móti gestum.

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.