Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti

 

Opinn fundur þriðjudaginn 8.mars 2005 kl.17 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

 

Ísland í alþjóðasamfélagi.

 

 

 

Tónlist í salnum frá kl. 16:45 :  Hlíf Sigurjónsdóttir, fiðluleikari.

 

 

Fundarstjóri:   Elna Katrín Jónsdóttir, varaform. K.Í.

 

Þorbjörg Inga Jónsdóttir form. KRFÍ   Kvennaárið 2005.

 

Steinunn Þóra Árnadóttir, háskólanemi 

Tveir mínusar gera plús - Fatlaðar konur eru ekki fórnarlömb.

  

Erna Guðmundsdóttir, lögfr. BSRB   Áhrif GATS á íslenska verkalýðshreyfingu.

 

Kvennakór Garðabæjar syngur undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur.

 

Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarm. og náttúruverndari   "Fótgönguliðar".

 

Sabine Leskopf, Samtök kvenna af erl. uppruna  Það er ekkert að óttast. 

 

Rósa Erlingsdóttir form.UNIFEM  Peking áætlun og Þúsaldarmarkmið.

 

Birna Þórðardóttir rappar Bússaþulu.

 

Hjördís Guðbjörnsdóttir, hjúkrunarfr. Þróunaraðstoð eða stríðsrekstur?

 

María S. Gunnarsdóttir, form. MFÍK    Friður og framtíð.    

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.