Að vera fullorðinn

FFA - Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur

- Að verða fullorðinn -

Laugardaginn 2. apríl, Háleitisbraut 13

  9:30 -10:00           Sjálfræði, hvaða lagalegar skyldur og hvað réttindi fylgja sjálfræði ungmenna við 18 ára aldur?

Brynhildur Flóvenz lögfræðingur og höfundur bókarinnar „Réttarstaða fatlaðra“

 10:00-10:30           Að vera sjálfráða og búa við þroskahömlun, siðferðisleg álitamál.

Sigríður Daníelsdóttir þroskaþjálfi

 10:30-11:00 r     Réttindi innan almannatrygginga og vangaveltur um ferlið að verða fullorðinn.

Sverrir Óskarsson félagsráðgjafi,Tryggingastofnun ríkisins

 11:00-11:30            Léttur hádegisverður

 11:30-12:00           "Ég er til, þess vegna elska ég". Kynning á kynfræðsluefni  

María Jónsdóttir félagsráðgjafi

12:00-12:30           Hvaða nám er í boði á framhaldsskólastigi?

Eygló  Eyjólfsdóttir sérfræðingur í menntamálaráðuneyti

 12:30-13:00           Að flytja að heiman, hvað er í boði? Hvað er ásættanlegt?

Jarþrúður Þórhallsdóttir, formaður búsetunefndar Landssamtakanna Þroskahjálpar og móðir 22 ára gamallar  konu sem nýflutt er úr foreldrahúsum.

 13:00                    Slit

Allir áhugsamir velkomnir, fatlaðir, aðstandendur, starfsfólk

verð kr. 1.000  innifalinn léttur hádegisverður

 

FFA – fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, er samstarfsverkefni Landssamtakanna Þroskahjálpar, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Styrktarfélags vangefinna og Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.