Opnun íbúðasambýlis á Háteigsvegi 6

 

            

1. desember 2004 opnaði Styrktarfélag vangefinna nýtt íbúðasambýli að Háteigsvegi 6.  Undanfarið ár hafa staðið yfir miklar framkvæmdir á húsinu og því breitt úr hefðbundnu sambýli í glæsilegt íbúðasambýli. Í húsinu eru 6 íbúðir, og  þar búa nú 8 manns í 6 íbúðum.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.