Pizzapartí í Ási
Boðið í pitsupartí | Starfsmenn vinnustofunnar Ás í Brautarholti kættust vel á dögunum þegar forráðamenn BM ráðgjafar ehf. komu færandi hendi í hádeginu fyrir skömmu með pitsur og gos fyrir starfsfólkið og bréfabrotvél fyrir vinnustofuna. …