Öryggisáætlun

 

Hjá Ási styrktarfélagi er starfandi öryggisnefnd sem sér um gerð öryggisáætlunar.

 

Hlutverk hennar er gerð áætlunar um öryggi og heilbrigði á vinnustað og fylgjast með því hvernig henni er framfylgt. Í öryggisnefnd eru 2 öryggisverðir og 8 öryggistrúnaðarmenn.

 

Öryggistúnaðarmenn leggja fyrir áhættumat annað hvert ár, sjá um að rýmingaræfingar séu haldnar í samvinnu við forstöðumenn, framfylgja reglubundnu eldvarnareftirliti og fylgjast með að skráningum á óhöppum og slysum sé sinnt.

 

Hlutverk öryggisnefndar er einnig að kynna starfsmönnum þá áhættu, sem er á vinnustaðnum að því er varðar öryggi þeirra og heilsu, og sjá til þess að þeir fái nauðsynlega fræðslu og þjálfun.

 

Í öryggisnefnd sitja: 

 

Öryggisverðir: Guðmundur A Sigurðarson, Magnús Stefánsson

 

Öryggistrúnaðarmenn: Alvar Alvarsson, Anna Margrét Kjartansdóttir, Björn Árnason, Elínborg Chris Argabrite, Guðrún Benjamínsdóttir, Gyða Kolbrún Þrastardóttir, Trausti Júlíusson, Sigrún Hallgrímsdóttir, Vaka Rúnarsdóttir og Valgerður Unnarsdóttir

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.