Atvinna í boði

Ás styrktarfélag veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu.

 

Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi. 

 

Eftirfarandi stöður eru lausar í augnablikinu:

 

   1. Afleysing stuðningsfulltrúa á Lautarvegi
   2. Ótímabundin ráðning stuðningsfulltúa í Unnargrund
   3. Ótímabundin ráðning stuðningsfulltrúa í Kastalagerði
   4. Ótímabundin ráðning stuðningsfulltrúa í Víðihlíð
   5. Afleysing stuðningsfulltrúa í Langagerði
   6. Sumarafleysing, stuðningsfulltrúi í búsetu

_______________________________________________________________________________________ 

 

Afleysing stuðningsfulltrúa á Lautarvegi

 

Í búsetu eru laus staða stuðningsfulltrúa í vaktavinnu á Lautarvegi.

Starfshlutfallið er 70-85 % á kvöld-, nætur- og helgarvaktir.

  

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoða íbúa til sjálfstæðis og félagslegrar virkni

Styðja íbúa við athafnir daglegs lífs og heimilishald

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af sambærilegum störfum æskileg

Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki, og jákvæðni í starfi ásamt og hæfni í mannlegum samskiptum

Íslenskukunnátta

Hreint sakavottorð

 

Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og tala íslensku.

  

Staðan eru lausar frá og með 19.apríl eða eftir nánara samkomulagi.

 

Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun félagsins og hvetjum við karlmenn sérstaklega til að sækja um. 

 

Hægt er að sækja um stöðurnar í gegnum heimasíðu félagsins.

 

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags.

 

 

_______________________________________________________________________________________ 

 

Ótímabundin ráðning stuðningsfulltúa í Unnargrund

 

Ás styrktarfélag óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í fullt starf á nýtt heimili í Garðabæ þar sem veitt er sólarhringsþjónusta fyrir ungt fólk með fötlun. Unnið eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn. Um er að ræða nýtt úrræði og er öll aðstaða til fyrirmyndar.

 

Á staðnum ríkir mjög góður starfsandi þar sem áhersla er á jákvætt og heilsueflandi starfsumhverfi ásamt sveigjanleika í starfi.

 

Um er að ræða ótímabundna ráðningu í vaktavinnu þar sem unnin er önnur hvor helgi.

 

Helstu verkefni og ábyrgð

Hvetja og styðja íbúa til sjálfstæðis og félagslegrar virkni 

Hvetja og styðja íbúa við athafnir daglegs lífs og við heimilishald, svo sem þrif og matseld

Taka þátt í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir íbúa.

Vera vakandi fyrir andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoða þá við heilsufarslega þætti.

 

Hæfniskröfur

Góð almenn menntun.
Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi ásamt hæfni til að bregðast við óvæntum aðstæðum

Sveigjanleiki, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.

Íslenskukunnátta

Bílpróf

Hreint sakavottorð.

 

Frekari upplýsingar um starfið 

Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára, geta hafið störf 1. júlí 2021 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 20.apríl.

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags og viðkomandi stéttarfélags.

Upplýsingar um starfið veitir Jóna Jóhanna Sveinsdóttir, forstöðumaður í síma 862 8619 eða gegnum netfangið jona@styrktarfelag.is 

 

_______________________________________________________________________________________

 

Ótímabundin ráðning stuðningsfulltrúa í Kastalagerði

 

Í búsetu eru laus staða stuðningsfulltrúa í vaktavinnu í Kastalagerði, Kópavogi.

Starfshlutfallið er 60% á blandaðar vaktir.

  

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoða íbúa til sjálfstæðis og félagslegrar virkni

Styðja íbúa við athafnir daglegs lífs og heimilishald

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af sambærilegum störfum æskileg

Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki, og jákvæðni í starfi ásamt og hæfni í mannlegum samskiptum

Íslenskukunnátta

Hreint sakavottorð

 

Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og tala íslensku.

  

Staðan eru lausar frá og með 01.maí eða eftir nánara samkomulagi.

 

Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun félagsins og hvetjum við karlmenn sérstaklega til að sækja um. 

 

Hægt er að sækja um stöðurnar í gegnum heimasíðu félagsins.

 

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags.

 

_______________________________________________________________________________________

 

Ótímabundin ráðning stuðningsfulltrúa í Víðihlíð

 

Í búsetu eru laus staða stuðningsfulltrúa í vaktavinnu í Víðihlíð, Reykjavík.

Starfshlutfallið er 100% á blandaðar vaktir.

  

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoða íbúa til sjálfstæðis og félagslegrar virkni

Styðja íbúa við athafnir daglegs lífs og heimilishald

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af sambærilegum störfum æskileg

Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki, og jákvæðni í starfi ásamt og hæfni í mannlegum samskiptum

Íslenskukunnátta

Hreint sakavottorð

 

Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og tala íslensku.

  

Staðan eru lausar frá og með 01.apríl eða eftir nánara samkomulagi.

 

Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun félagsins og hvetjum við karlmenn sérstaklega til að sækja um. 

 

Hægt er að sækja um stöðurnar í gegnum heimasíðu félagsins.

 

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags.

 

_______________________________________________________________________________________

 

Afleysing stuðningsfulltrúa í Langagerði

 

Í búsetu eru laus staða stuðningsfulltrúa í vaktavinnu í Langagerði, Reykjavík.

Starfshlutfallið er 70 % á blandaðar vaktir. Afleysingin er til 18 mánaða.

  

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoða íbúa til sjálfstæðis og félagslegrar virkni

Styðja íbúa við athafnir daglegs lífs og heimilishald

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af sambærilegum störfum æskileg

Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki, og jákvæðni í starfi ásamt og hæfni í mannlegum samskiptum

Íslenskukunnátta

Hreint sakavottorð

 

Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og tala íslensku.

  

Staðan eru lausar frá og með miðjum apríl eða eftir nánara samkomulagi.

 

Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun félagsins og hvetjum við karlmenn sérstaklega til að sækja um. 

 

Hægt er að sækja um stöðurnar í gegnum heimasíðu félagsins.

 

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags.

 

 ______________________________________________________________________________________

 

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi  búsetu

 

Ás styrktarfélag veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.

 

Í búsetu eru laus störf stuðningsfulltrúa í vaktavinnu á heimilum í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Starfshlutfallið er mismunandi, allt frá 50-90 % stöður og í boði eru blandaðar vaktir með möguleikum á áframhaldandi starfi í haust.

  

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoða íbúa til sjálfstæðis og félagslegrar virkni

Styðja íbúa við athafnir daglegs lífs og heimilishald

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af sambærilegum störfum æskileg

Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki, og jákvæðni í starfi ásamt og hæfni í mannlegum samskiptum

Íslenskukunnátta

Hreint sakavottorð

 

Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og tala íslensku.

  

Stöðurnar eru lausar frá og með byrjun maí, júní eða eftir nánara samkomulagi.

 

Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun félagsins og hvetjum við karlmenn sérstaklega til að sækja um. 

 

Hægt er að sækja um stöðurnar í gegnum heimasíðu félagsins.

 

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.