Atvinna í boði
Ás styrktarfélag veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu.
Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.
Í augnablikinu eru engar lausar stöður en við hvetjum
áhugasama til að skila inn atvinnuumsókn