Alþjóðadagur einhverfunnar og föstudagurinn langi

Alþjóðadagur einhverfunnar er haldinn hátíðlegur í dag með það að markmiði að auka þekkingu og skilning almennings á einhverfu.

 

Í tilefni dagsins klæðumst við einhverju bláu en við gerum það heima þar sem að í dag er lokað á starfsstöðum Áss í Ögurhvarfi og Stjörnugróf vegna föstudagsins langa

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.