Alþjóðadagur Downs heilkennis

Alþjóðlegi Downs-dagurinn er haldinn hátíðlegur með það að markmiði að auka sýnileika og minnka aðgreiningu. 

 

Í dag klæðumst við marglita sokkum til að fagna margbreytileikanum.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.