Haustmarkaður í Stjörnugróf

Í dag verður haldinn haustmarkaður Áss í gróðurhúsinu við Bjarkarás í Stjörnugróf. 

 

Þar munum við selja afurðir sem hafa verið ræktaðar hjá okkur í gróðurhúsinu í sumar ásamt vörum frá Ási vinnustofu, Barkarás, Lækjarás og Smíkó. 

 

Ef veðrið er vont frestum við markaðinum til 03.september.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.