Pop-up markaður í Ögurhvarfi

Í dag verður haldinn pop-up úti markaður milli 13.30 og 15.30 í Ögurhvarfi 6. 

 

Þar verður selt handverk unnið í Ási vinnustofu, Bjarkarási, Lækjarási og Smíkó og grænmeti úr gróðurhúsinu. 

 

Allir velkomnir.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.