Stuðningur til lífs án aðgreiningar

Staður: Háskóli Íslands Stakkahlíð H-207

 

Fyrirlesari: 

Katarina Hakala er rannsakandi hjá Finnsku samtökunum um þroskahömlun og dósent við Turkuháskóla. Hún ræðir um stöðu fólks með þroskahömlun í Finnlandi og notar niðurstöður þriggja rannsóknarverkefna sem öll voru unnin með í samvinnu við fólk með þroskahömlun.Fyrirlesturinn er í boði Þroskahjálpar, Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands og Norræna öndvegissetrið um réttlæti í menntun.

Fyrirlesturinn verður á ensku.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.