Starfsdagar leiðbeinenda í Stjörnugróf

Leiðbeinendur á vinnustöðum félagsins í Stjörnugróf hafa starfsdaga 20 - 24 apríl og er ferðinni heitið til Hollands.

Verður því lokað þessa daga bæði í Lækjarási og Bjarkarási að því undanskildu að Selið í Bjarkarási verður opið föstudaginn 22.4. 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.