Vinna og virkni

Í Vinnu og virkni hjá Ási styrktarfélagi er áhersla lögð á virðingu og jöfn tækifæri fyrir alla. Alltaf er boðið upp á fjölbreytt verkefni svo allir finni eitthvað við sitt hæfi.

 

Í maí og nóvember geta allir valið sér 1 - 5 tilboð í Vinnu og virkni.

Það er gert hér á síðunni. Hægt er að skoða allt sem er í boði með því að að smella á bláu kassana hér til hliðar.

 

Kynningar-myndbönd eru fyrir suma hópa.

Þau eru merkt með svona mynd sem er hægt að smella á og skoða myndbandið. 

2016 11 15 Kvikmynd Logo

 

 

                       

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.