Ás styrktarfélag rekur heimili í Reykjavík, Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði.

 

Félagið vill bjóða upp á marga valkosti vegna búsetu sem svo íbúða-kjarna, íbúða-sambýli og sjálfstæða búsetu.

 

Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu. Allir eiga rétt á því að líða vel, taka þátt í samfélaginu, hafa einka-rými og stjórna eigin heimili.

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.